Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kvaðning
ENSKA
subpoena
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Lögin tryggja að yfireftirlitsaðilar hafi aðgang að þeim upplýsingum sem þeir þurfa til að geta sinnt skyldustörfum sínum. Þetta felur í sér beinan aðgang að öllum skrám og upplýsingum stofnana um áætlanir og starfsemi þeirra, án tillits til trúnaðarflokkunar, vald til að gefa út kvaðningar til að skila upplýsingum og gögnum og vald til að taka eiðsvarnar yfirlýsingar.

[en] The law ensures that IGs have access to the information needed to execute their responsibilities. This includes the authority to have direct access to all agency records and information detailing the programs and operations of the agency regardless of classification; the authority to subpoena information and documents; and the authority to administer oaths.

Skilgreining
formlegt boð um að mæta á tiltekinn stað á tilteknum tíma, t.d. fyrir dóm
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1250 frá 12. júlí 2016 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd sem Evrópusambandið og Bandaríkin hafa gert samkomulag um til varnar friðhelgi einkalífsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1250 of 12 July 2016 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the EU-U.S. Privacy Shield

Skjal nr.
32016D1250-F
Athugasemd
Það telst rangt að þýða ,subpoena´ sem stefnu þegar dómstóll gefur út kvaðningu á hendur einstaklingi til að gefa vitni eða afhenda skjöl, eins og er í viðkomandi skjali sem fjallar um ,Privacy Shield´

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira